Aðferða- og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. 

Valmynd

4.8 Nauðsynlegar upplýsingar á röntgenbeiðni og/eða spurningalista

Eftirfarandi atriði þurfa að koma fram á röntgenbeiðninni:

  • P-kreatinín gildi eða p-cystatín C gildi. Mælieining þarf að koma skýrt fram
     
  • Áhættuþættir fyrir PC-AKI. Einnig þarf að gefa upp ef engir þekktir áhættuþættir eru til staðar
     
  • Hæð og þyngd sjúklings