Aðferða- og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. 

Valmynd

10. Meðganga

Joðskuggaefni og frítt joð getur borist til fósturs:

  • Joðskuggaefni getur farið yfir fylgjuhimnuna sem aðskilur móðurblóð frá fósturblóði eða flætt (diffunderað) frá móðurblóði yfir í fósturvökvann (amniotic fluid).
     
  • Frítt joð (I-) í joðskuggaefni fer óhindrað yfir fylgjuhimnuna.

 Athugið: Nánari upplýsingar eru í undirköflum.

 

Efnisyfirlit - Athugið að líka er hægt að nota valmyndina, efst til hægri

Mutagen og teratogen áhrif joðskuggaefna

Áhrif á skjaldkirtil fósturs

Áhrif á skjaldkirtil nýbura

Ráðleggingar