4.3 Algengi PC-AKI
Tvær metaanalysur voru gerða á annars vegar 40 mismunandi rannsóknum og hins vegar 42 mismunandi rannsóknum:
- Tíðni PC-AKI var 6,4% versus 5,0%.
- Fyrir sjúklinga með CKD var tíðnin 8,8%.
- Fyrir sykursjúka var tíðnin 9,3%.
- Fjöldi sjúklinga sem fékk varanlega nýrnabilun 1 %.
- Hættan á að lenda í dialysu var 0,06%
Sjúklingar með krónískan nýrnasjúkdóm, sykursýki, voru >65 ára eða notuðu NSAID voru í aukinni hættu á PC-AKI.
Mjög mismunandi hópar voru í þessum rannsóknum. Í mörgum þeirra voru sjúklingar í áhættuhópi útilokaðir frá þáttöku.
Í einni rannsókn á sjúklingum í akút TS rannsóknum fengu 11% PC-AKI (70/633). Af þeim 70 sjúklingum fengu 6 kröftuga nýrnabilun, 5 lentu í dialysu og 4 létust úr afleiðingum nýrnaskaðans.
Heimild: Nationella rekommendationer. Svensk uroradiologisk förenings kontrastmedelgrupp. Version 6.0 2017-11-24.