Aðferða- og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. 

2. Skammstafanir

 • Almennar skammstafanir:

 • AKI = acute kidney injury, bráður nýrnaskaði
 • A/I = angiografia/intervention
 • AUC = plasma consentration time curce
 • BSA = body surface aerea
 • CIN = contrast-induced nephropathy
 • CI-AKI = contrast-induced acute kidney injury
 • CKD = chronic kidney disease
 • C = cystatín C
 • CTA = computed tomography angiography, æðamyndataka með CT
 • Gd = gadolinium
 • GdKM = gadolinium skuggaefni
 • GFR = gaukulsíunarhraði eða GSH á íslensku (glomerular filtration rate á ensku).
 • GSH = gaukulsíunarhraði, sama og GFR
 • eGFR = estimated GFR, reiknað GFR (ekki mælt!)
 • eGFRcysc = reiknað GFR út frá cystatin C
 • eGFRcrea = reiknað GFR út frá plasma kreatinin
 • eGFRcrea+cysc = reiknað GFR út frá p-kreatinin og cystatin C
 • eGFRmedel = reiknað meðaltal GFR út frá bæði eGFRcysc  og eGFRcrea
 • mGFR = mælt GFR (tímafrekt)
 • IDMS = isotope dilution mass spectrometry, stöðluð alþjóðleg aðferð til að mæla kreatinin
 • IA = intra-arterielt,  í slagæð
 • IV = intravenous, í bláæð
 • IVA = intensivvårdsavdelning (GG= gjörgæsludeild)
 • J = joð ( I = iodine
 • JKM = joðskuggaefni (þá átt við joðskuggaefni í æð, i.v eða i.a.)
 • KM = skuggaefni (kontrastmedel (sænska) eða contrast medium (enska)
 • NKF = National kidney foundation
 • NSAID = non-steroid anti-inflammatory drug
 • NYHA = New York Heart Association Functional Clasification, (flokkun á alvarleika hjartabilunar)
 • P30 = mat á nákvæmni á formúlum til að reikna út GFR. Þannig fjöldi GFR útreikninga sem mæligildi liggur innan 30% skekkjumarkanna. P30 á að vera minst 75%
 • PC-AKI = Post-contrast acute kidney injury
 • PCI = percutan coronarintervention, inngrip í hjartaþræðingu
 • p-cystatín = plasma cystatín
 • P = plasma (nú er kreatinin alltaf mælt í plasma)
 • pCysC = plasma cystatin C
 • PKr = plasma kreatinín
 • PVK = Perifer venukateter
 • S = serum
 • S-kreatinín = serum kreatinín
 • SON = Skuggaefnisorsökuð nýrnabilun (KMN = kontrastmedelinducerad njurskada á sænsku og CIN = contrast-induced nephropathy á ensku)
 • TS = Tölvusneiðmyndarannsókn ( DT = datortomografi)
 • Skammstafanir fyrir kreatinin formúlur sem byggja á IDMS staðlinum:

 • CKD-EPI = Chronic Kidney disease Epidemiology Collaboration (formúla til að reikna út GFR)
 • LM = Lund-Malmö formúla til að reikna út GFR
 • LMrev = endurskoðuð Lund-Malmö formúla
 • MDRD = Modification of Diet in Renal Disease,  formúla
 • Skammstafanir fyrir kreatin formúlur sem byggja EKKI á IDMS staðlinum:

 • CG = Cockcroft-Gault formúla fyrir útreikning á GFR
 • Skammstafanir fyrir cystatin C formúlur sem byggja á IDMS staðlinum:

 • CAPA = Caucasian, Asian, pediatric and adult cohorts. Formúla fyrir GFR