Aðferða- og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. 

Valmynd

7.6 Meðhöndlun með geislavirku joði

Áhrif joðskuggaefnis á meðhöndlun skjaldkirtils með geislavirku joði:

  • Sjúklingur ætti ekki að fá joðskuggaefni ef minna en 2 mánuðir eru þar til meðferð með geislavirku joði er fyrirhuguð. Upptaka á joði í skjaldkirtlinum getur verið blokkeruð og upptaka kirtilsins á geislajoðinu því orðið mjög lítil.