7.3 Lítil hætta á ofstarfsemi skjaldkirtils
Ástand þar sem lítil hætta er talin á að sjúklingur þrói ofstarfsemi í skjaldkirtli (hyperthyroidosu):
- Graves sjúkdómur eða hnútótt stækkun á skjaldkirtli með ofstarfsemi, þar sem eitthvað af neðangreindu gildir:
- Nægilega blokkerað með thyrostatika meðferð
- Áður meðhöndlað með geislavirku joði og meðhöndlað með levothyroxin (Levaxin/Euthyrox) eða ef
- gert hefur verið subtotal eða total brottnám á skjaldkirtli og sjúklingur meðhöndlaður með levothyroxin