7.2 Aukin hætta á ofstarfsemi skjaldkirtils (hyperthyroidism)
Ástand sem eykur líkur á að sjúklingur þrói með sér ofstarfsemi skjaldkirtils (hyperthyroidism):
- Euthyroid Graves sjúkdómur (sjálfsofnæmissjúkdómur með eðlilega skjaldkirtilsstarfsemi) hvort sem er ómeðhöndlaður Graves eða áður meðhöndlaður með skjaldkirtilshamlandi lyfjum (thyrostatika)
- Ástand með staðfestum áhrifum eða grun um áhrif á ósjálfráða taugakerfið (autonom starfsemi), t.d. hjá sjúklingum með hnút/hnútótta stækkun á skjaldkirtli. Þetta gildir sérstaklega um einstaklinga sem hafa búið á svæðum þar sem skortur er á joði í umhverfinu.
- ATHUGA SÉRSTAKLEGA:
Eldri og hjartveikir sjúklingar eru sérstaklega næmir fyrir áhrifum af ofstarfsemi skjaldkirtils