Aðferða- og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. 

Valmynd

7.5 Ísótóparannsóknir á skjaldkirtli

Áhrif joðskuggaefnis á niðurstöður ísótóparannsókna:

  • Bæði Technetium rannsókn til greiningar á kirtlinum og rannsókn með geislavirku joði geta gefið rangar niðurstöður í allt að 2 mánuði eftir gjöf á joðskuggaefni.