7.1 Frábendingar fyrir joðskuggaefni
Ekki ætti að gefa joðskuggaefni þegar:
- Staðfest og ómeðhöndluð ofstarfsemi skjaldkirtils er til staðar.
- Sjúklingur er grunaður um eða nýgreindur með krabbamein í skjaldkirtli, þar sem til greina kemur að meðhöndla sjúkling með geislavirku joði.