Aðferða- og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. 

Valmynd

10.4 Ráðleggingar

Ráðleggingar varðandi gjöf joðskuggaefnis á meðgöngu:

 Best er að fresta rannsókn með joðskuggaefni þar til eftir fæðingu.

  • Ef nauðsynlegt er að gefa konu joðskuggaefni á meðgöngu:
    • Fylgjast með starfsemi skjaldkirtils hjá konunni, til að útiloka joðorsakað skjaldvakaóhóf (hyperthyroidism).
    • Ganga sérstaklega úr skugga um starfsem skjaldkirtils hjá nýburanum.
      • Í viðbót við venjulega skimun fyrir efnaskiptasjúkdómum hjá nýburum.