Aðferða- og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. 

Valmynd

10.2 Áhrif á skjaldkirtil fósturs

Áhrif skuggaefnisgjafar á skjaldkirtil fósturs:

  • Samfelld meðhöndlun með lyfi sem inniheldur joð er almennt ekki ráðlögð á meðgöngu þar sem það getur leitt til ofstarfsemi skjaldkirtils (hyperthyroidism) hjá fóstrinu.
     
  • Joðskuggaefni gefið einu sinni er talið hafa aðeins tímabundin áhrif á skjaldkirtil fóstursins, ef nýrnastarfsemi móðurinnar er eðlileg.