10.1 Mutagen og teratogen áhrif joðskuggaefna
Áhrif á æxlun:
- Ekki eru þekkt eituráhrif joðskuggaefna á æxlun manna (reproduktionstoxikologisk áhrif), en ekki er mikil reynsla til staðar.
- Flokkun joðskuggaefna í þessu tilliti byggist á dýrarannsóknum.