10.3 Áhrif á skjaldkirtil nýbura
Áhrif joðskuggaefnis á skjaldkirtil nýbura:
- Læknisfræðibækur fjalla lítið um þetta efni og upplýsingar eru af skornum skammti.
- Of mikið joð, sérstaklega hjá fyrirburum, getur orsakað ofstarfsemi í skjaldkirtli (hyperthyroidism).
- Engin aukaáhrif af joðskuggaefni hafa verið skráð, hvort sem móðirin eða barnið fékk skuggaefnið, en það eru fáar rannsóknir til á hugsanlegum aukaáhrifum.