Aðferða- og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. 

Valmynd

12.1 Áhættuþættir

Atriði sem auka hættu á að skuggaefni fari út fyrir æð:

  • Endurteknar stungur í sömu bláæðina
     
  • Venuleggur í útlim sem hefur verið geislaður við krabbameinsmeðferð
     
  • Venuleggur í bláæðar sem þar sem sjúklingur hefur áður fengið krabbameinslyf (cytostatika)
     
  • Perifer venuleggur sem sjúklingur hefur haft í meira en 20 tíma
     
  • Hindrun á sogæðarennsli eða rennsli bláæða (lymfu eða venustasi)
     
  • Hröð inndæling skuggaefnis (ca. 8 ml/sek) hjá sjúklingi með slæmar/viðkvæmar æðar
    • Sjúklingar á kortison eru með viðkvæmar æðar!

Athugasemd:
Hröð inndæling skuggaefnis (ca. 8 ml/sek) er ekki áhættuþáttur nema sjúklingur sé með slæmar/viðkvæmar æðar.