Aðferða- og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. 

Valmynd

11.1 Ráðleggingar

Eftir að móðir hefur fengið joðskuggaefni í æð:

  • Ekki er ástæða til að gera hlé á brjóstagjöf.
    • Ef móðirin vill samt sem áður gera hlé þar til skuggaefnið hefur útskilist er nóg að gera hlé í einn sólarhring eftir skuggaefnisgjöf.