Aðferða- og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. 

Valmynd

9.1 Leiðbeiningar fyrir skuggaefnisnotkun

Notkun joðskuggaefnis hjá sjúklingum með vöðvaslensfár (myasthenia gravis):

  • Notið joðskuggaefni í æð aðeins ef það er mjög nauðsynlegt.
     
  • Gætið ýtrustu varúðar
    • Joðskuggaefni skal eingöngu nota með fullnægjandi búnað og svæfingarlæknir á staðnum.
    • Mögulegt þarf að vera að meðhöndla sjúklinginn strax með kolinesterasahemjara og barkaþræða (intubera).
    • Gerið allar ráðstafanir sem mælt er með við mikla hættu á PC-AKI